Um okkur

Við kunnum leiðir sem virka

áralöng þekking og reynsla

hópurinn

Herborg Svana Hjelm

framkvæmdastjóri

Ólöf A. Þórðardóttir

Verkefnastjóri

Við erum
reynslunni ríkari

Öll höfum við öfluga reynslu og þekkingu í rekstri mötuneyta, starfsmannamálum og matreiðslu. Saman getum við breytt rétt fyrir þinn rekstur. Þannig munt þú ná meiri árangri, bjóða betri þjónustu og um leið minnka matarsóun með tilheyrandi lækkun kostnaðar.

Herborg Svana Hjelm

Herborg Svana Hjelm er viðskiptafræðingur/MBA. Hún hefur starfað sem sölu- og markaðsstjóri SS, sem rekstrarsérfræðingur hjá Skólamötuneyti Reykjavíkurborgar og er einn af stofnendum Matartímans. Í dag á hún og rekur Fjárhúsið.

Ólöf A.Þórðardóttir

Ólöf A. Þórðardardóttir starfaði sem mannauðsstjóri ISS í fjölda ára. Hún stýrði verkefnum á matvælasviði og hefur víðtæka reynslu í stjórnun starfsmannamála og verkefnastjórnunar.

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson er iðnrekstrarfræðingur með BA í vef- og viðmótshönnun. Hann hefur reynslu í uppbyggingu vefkerfa, netáskriftarkerfa og stjórnun slíkra kerfa.