Ráðgjöf

Við leggjum áherslu á minnkun matarsóunar og fjölbreyttari og hollari fæðu...

tilbaka

Ráðgjöf

Við bjóðum um uppá marþætta ráðgjöf með þar með nefna:

Næringaútreiknaða matseðla

 • Eru til uppskriftir fyrir alla réttina á matseðlinum?
 • Er allt meðlæti tekið fram á matseðlinum?
 • Er matseðill vegna sérfæðis?

Leiðbeiningar við innkaup og skammtastærðir

 • Er komin reynsla á skammtastærðir og er verið að kaupa inn eftir skammtastærðum
 • Er farið reglulega yfir verð frá birgjum til að tryggja lægsta verð og bestu gæðin

Auka neyslu á grænmeti

 • Er salatbarinn litríkur og fjölbreyttur
 • Er aðgengi að fersku grænmeti og ávöxtum
 • Fá börnin að taka þátt í hvernig þau vilja hafa salatbarinnn  

Sérfæði er fæði sem þarf að útbúa vegna vegna fæðuofnæmis, fæðuóþols, trúarbragða, grænmetisfæði eða annarra orsaka.

 • Er nægjanleg þekking í mötuneyti á sérfæði
 • Er hætta á krossmengun þegar það er verið að framleiða sérfæði

Endurskipulagningu á rekstri mötuneyta

 • Aðstoð við að endurskipuleggja ferla

Átak í matarsóun

 • Er rusl vigtað og er markmið um hvernig á að minnka matarsóun
 • Er fræðsla til nemenda, starfsmanna og foreldra

Innra eftirlit

 • Kennsla á notkun gæðahandbókar
 • Eftirfylgni um hvort innraeftirliti sé fylgt

Starfsmannamál

 • Aðstoð við ráðningar
 • Þjálfun nýrra starfsmanna

Fræðslu fyrir börn og ungmenni, starfsmenn og foreldra

 • Farið yfir ráðleggingar embætti Landlæknis
 • Farið yfir sérfæði
 • Farið yfir þætti sem geta aukið neyslu á grænmeti og ávöxtum
 • Tillögur að hollu og fjölbreyttu nesti

Hugsað fyrir

Skóla, stofnanir, sjúkrahús, elli- og hjúkrunarheimili

Markmið

Bæta næringargildi og auka ánægju

Hafa samband