Matseðlar

Við hjá Máltíð vitum að vel útfærður matseðill, gott hráefni og hollur matur skiptir öllu þegar kemur á næringu fyrir börn...

tilbaka

Matseðlar

Við hjá Máltíð vitum að vel útfærður matseðill, gott hráefni og hollur matur skiptir öllu þegar kemur á næringu fyrir börn. Það er mikil munur á líðan barna þegar þau eru að nærast vel, þeim gengur betur í skólanum og þau ná að einbeita sér betur.  

Embætti landlæknis er búið að vinna mikla grunnvinnu og hefur gefði út ráðleggingar s.s. leiðbeingar um ráðleggingar um mataræði, jurtafæði hvað felst í því, næringargildi matvæla, heilsueflandi grunnkóli: mataræði, handbók fyrir leikskólaeldhús og handbók fyrir skólaeldhús.

Grunnskólamáltíðir eru bundnar í lög og sveitarfélögum ber að næringarútreikna allar máltíðir sem eru framreiddar í grunnskólum landsins, leikskóla máltíðr eru ekki bundnar í lög.

Matseðlarnir eru hugsaðir þannig að mötuneyti hafa aðgang að sex vikna matseðli sem er næringarútreiknaður og þar sem að uppruni matvæla er skilgreindur og hægt að ná fram þekkingu á neysluhegðun barna og ungmenna. Matseðlum er breytt í samræmi við matarsóun, bæði til að minnka matarsóun og til að auka ánægju með matinn. Einnig eiga neytendur að eiga þá kröfu að vita um uppruna matvæla sem þau neyta.

Hugsað fyrir

Mötuneyti í skólum, sjúkrastofnunum og fyrirtækjum

Markmið

Að setja saman rétta næringu og auka eftirspurn

Hafa samband