Innkaup

Mötuneytin hafa aðgang að matseðlum og innkaupaforriti...

tilbaka

Innkaup

Mötuneytin hafa aðgang að matseðlum og innkaupaforriti. Hver máltíð er metin þ.e. útfrá hráefnum sem börnum líkar vel við og það sem vekur minni áhuga er skipt út fyrir aðra staðkvæmdavöru eða uppskrift/matseðli alveg breytt.

Rusl í matsal vigtað sem hefur áhrif á næstu vörukaup og þróa matseðill þannig að hann henti börnum sem best – þannig geta mötuneyti sett metnaðarfull markmið um matarsóun. Þannig er hægt að nýta fjármagn betur og auka gæði og hollustu máltíða.

Lagt er áherslu á að kaupa íslenska framleiðslu sé það mögulegt og að innkaupin geti tekið breytingum eftir árstíðum.  Mötuneyti í dag eru með takmarkaðar fjárheimildir á hvern matarskammt, því er mikilvægt að nýta fjármagnið vel, því maturinn kostar jafn mikið í maga og í ruslinu. Einnig er þetta gott tækifæri fyrir íslenska framleiðendur þ.e. að hafa aðgang að mikilvægum upplýsingu um neyslu barna- og ungmenna.

Hugsað fyrir

Matvælaframeiðendur, fyrirtæki, mötuneyti, skóla og sjúkrastofnanir

Markmið

Minnka kostnað í innkaupum

Hafa samband