Afleysing

Það er mikið álag í mötuneytum og verkefnin eru mismunandi...

tilbaka

Afleysing

Það er mikið álag í mötuneytum og verkefnin eru mismunandi og við hjá Máltíð sérsníðum alla þjónustu fyrir hvert mötuneyti. Mötuneytin eru ólík, þörfin og álagið er mismikið.

  • Matreiðslumaður eða aðstoð í eldhúsi getur leyst af tímabundið
  • Matreiðslumaður eða aðstoð í eldhúsi kemur hluta úr degi eða er fullan vinnudag
  • Matreiðslumaður pantar fyrir mötuneytið ef um lengri afleysingu er um að ræða
  • Matreiðslumaður sér um matseðlagerð
  • Matreiðslumaður eldar fyrirstarfsdaga

Við bjóðum upp á öryggi og tryggingu fyrir því að rekstur fyrirtækis eða stofnunar truflist ekki. Það getur verið mikill höfuðverkur fyrir stjórnendur fyrirtækja og tímafrekt að leysa úr starfsmannamálum sem koma ekki beint rekstrinum við. Þess vegna er bjóðum við upp á afleysingar, gerum samninga og sjáum um að allt gangi snurðulaust fyrir sig á vinnustaðnum. Allir fái hollan og góðan mat á réttum tíma.

Hugsað fyrir

Fyrirtæki og stofnanir

Markmið

Útvega starfsfólk ef með þarf

Hafa samband