Thank you! Your submission has been received!
Fáðu upplýsingar um hvernig við getum komið
að endurbótum og meiri ánægju í þínu mötuneyti
Árlega eru framleiddar rúmar 8milljónir matarskammta í grunnskólum landsins- Samkvæmt WHO þá er matarsóun um 30% á öllum framleiðslustigum- Því er hægt að áætla að rétt tæplega milljón matarskammta endi í ruslinu sem kostar samfélagið um
350 milljónir á hverju skólaári- Allar skólamáltíðir skulu vera næringar útreiknaðar samkvæmt ráðleggingum Embætti landlæknis og samkvæmt grunnskólalögum
AÐSETUR
Grandagarður 16
101 Reykjavík
UPPLÝSINGAR
Símanúmer: 691 4348
maltid@maltid.is