Við hjá Máltíð erum ráðgjafafyrirtæki og sjáum um allskonar afleysingar og aðstoð í mötuneytum. Í dag þá skruppum við í Fossvogsskóla og aðstoðuðum Halldóra matreiðslumann við að afgreiða grunnskóla börnin með hollan og góðan mat, sem var auðvitað allur pakkaður í umhverfisvængar umbúðir.