Matur í umhverfisvænar einstaklings pakkningar

Matur í umhverfisvæna einstaklings pakkningar

Við hjá Máltíð erum ráðgjafafyrirtæki og sjáum um allskonar afleysingar og aðstoð í mötuneytum. Í dag þá skruppum við í Fossvogsskóla og aðstoðuðum Halldóra matreiðslumann við að afgreiða grunnskóla börnin með hollan og góðan mat, sem var auðvitað allur pakkaður í umhverfisvængar umbúðir.

Fleiri greinar

4
.
Nóvember
,
2020

Matarsóun í Fossvogsskóla

Baráttan við matarsóun er hafin. Í vikunni 27. til 30. október þá voru starfsmenn Máltíðar að skoða og mæla matarsóun í grunnskóla...
17
.
Desember
,
2020

Ítalskar kjötbollur

Það er fátt betra en ítalskar kjötbollur og það er alveg tilvalið að stækka uppskriftina og nota í nesti næsta dag.