Matvælastefna fyrir Ísland
Við hjá Máltíð fögnum nýrri matvælastefnu fyrir Ísland og er alveg í takt við okkar markmið. En í stefnunni er fjallað um tækifæri og áskoranir íslenskrar matvælaframleiðslu til næstu tíu ára. Fjallað er um mikilvægi aðgengis að hollum mat til að tryggja lýðheilsu til framtíðar og áskoranir sem þarf að mæta til að tryggja fæðuöryggi landsmanna.
Jafnframt um nauðsyn þess að matvælaframleiðsla styðji við loftslagsmarkmið og mikilvægi sjálfbærrar nýtingar auðlinda landsins.
Þá er fjallað um þróun á neyslumynstrum fólks og tækifærin til að bregðast við breyttum kröfum neytenda um gagnsæi og aukið aðgengi að upplýsingum sjá nánvar á vef stjórnarráðs Íslands:
Ferli sem virkar
Við höfum búið til ferla sem virka og við höfum náð að minnka matarsóun um allt að 50%.
Lýðheilsa og matarsóun
Stóru málin í framtíðinni verður að ná tökum á aukinni offitu sem kosta heilbrigðiskerfið mikla fjármuni og gert ráð fyrir auknum útgjöldum vegna lífstílssjúkdóma og að við virðum nátturuna og leyfum komandi kynslóðum að njóta hennar.