500 gr. heilhveiti
1/2 tsk salt
1 tsk lyftiduft
1 bréf þurrger (3tsk)
1 dl sólblómafræ( má nota hvaða fræ sem er)
1 1/2 dl mjólk
1 1/2 dl vatn
100 g brætt smjör
Þessi uppskrift er ótrúlega einföld, blandið saman öllum þurrefnum og fræjum í eina skál. Því næst er að velgja smjörið og mjólkina sem er blandað saman við þurrefnin.
Deigið er hnoðað og látið hefast í 1 klst. og mótað í fallegan brauðleif og bakað við190°c í 25-35 mínútur. Það má líka gera litlar bollur en þá er baksturs tíminnstyttri 15-20 mín við 190°c.
Einfaldri getur bakstur varla orðið.