Einfalt og gott brauð

Uppskrift

500 gr. heilhveiti

1/2 tsk salt

1 tsk lyftiduft

1 bréf þurrger (3tsk)

1 dl sólblómafræ( má nota hvaða fræ sem er)

1 1/2 dl mjólk

1 1/2 dl vatn

100 g brætt smjör

Aðferð

Þessi uppskrift er ótrúlega einföld, blandið saman öllum þurrefnum og fræjum í eina skál. Því næst er að velgja smjörið og mjólkina sem er blandað saman við þurrefnin.

Deigið er hnoðað og látið hefast í 1 klst. og mótað í fallegan brauðleif og bakað við190°c í 25-35 mínútur. Það má líka gera litlar bollur en þá er baksturs tíminnstyttri 15-20 mín við 190°c.

Einfaldri getur bakstur varla orðið.

Fleiri greinar

4
.
Nóvember
,
2020

Matarsóun í Fossvogsskóla

Baráttan við matarsóun er hafin. Í vikunni 27. til 30. október þá voru starfsmenn Máltíðar að skoða og mæla matarsóun í grunnskóla...
16
.
Desember
,
2020

Kjúklinga taco með fersku mangó salsa

Kjúklinga taco með mangó salsa slær í gegn hjá börnunum.... við mælum með þessum rétti.