Ráðgjöf í rekstri mötuneyta

Við leggjum áherslu á minnkun matarsóunar, fjölbreyttari og hollari fæðu sem neytendur eru ánægðari með. Við reiknum út næringargildi og höfum matarskammta í réttri stærð.

skoða betur

Afleysing í mötuneytum

Við bjóðum upp á reynsluríkt vinnuafl sem kann til verka í eldhúsi. Með þekkingu og reynslu náum við að veita snögga og örugga þjónustu þegar á þarf að halda.

skoða betur

Næringar ráðgjöf og matseðlar

Við leggjum upp úr næringarinnihaldi, mælum með sex vikna rúllandi matseðli þar sem kjarninn í innihaldi réttanna er unnið úr íslensku hráefni. Veldu rétt á matseðilinn.

skoða betur
við reiknum það út

næringargildi

Það sem skiptir öllu máli er að hollustan sé í fyrirrúmi að bragðið sé gott og skammturinn sé nægilega stór.

Við útreikning næringargildis matvæla er mikilvægt að raða saman hráefni sem gefur í heildina nóg af öllum næringarefnum sem einstaklingurinn þarf. Með því að blanda saman hæfilegu magni af grænmeti, próteini og fitu - og setja það í fallegan búning og með góðu bragði er markmiðinu náð.

lesa meira
sjáðu hvað þAu segja

Meiri áhugi hjá börnunum

Við höfum tekið eftir auknum áhuga á mötuneytinu. Almennt er ánægja með matinn og fleiri í mat hverju sinni.

Jón Kristjánsson skólastjóri

sjáðu hvað þAu segja

Snögg og góð þjónusta

Eins og kemur fyrir vantar okkur afleysingu í mötuneytið. Þá er gott að menn séu snöggir
að bregðast við og græja hádegið með nánast engum fyrirvara.

Páll tómasson rekstrarstjóri

Sjáðu hvað þau segja

minni matarsóun

Eftir ráðgjöf frá Máltíð ákváðum við að breyta matseðlunum, gera næringarútreikninga og fara
nákvæmlega eftir uppskriftum. Við höfum náð að draga úr matarsóun um 30%.

Jóna heiður ZOega mannauðsstjóri

Sjáðu hvað þau segja

ofnæmisvaldar áhyggjuefni

Máltíð sér um matinn hjá okkur. Þau eru sérlega klár í sérfæði og öllu því tengdu. Það hafa ekki komið upp
vandamál varðandi ofnæmi barna í skólanum síðan þau tóku við.

Almar Ólafsson skólastjóri

áralöng þekking og reynsla

hópurinn

Herborg Svana Hjelm

Framkvæmdastjóri

BIrgir R. reynisson

Matreiðslumaður

Ólöf A. Þórðardóttir

Verkefnastjóri
sérstaða

það sem við gerum

uppskriftir
85%
ráðgjöf
75%
matarsóun
80%
afleysingar
65%
næringarútreikningar
85%
matseðlar
95%
ferlið

meiri næring, minni sóun

bragðgott

Við leggjum áherslu á minnkun matarsóunar, fjölbreyttari og hollari fæðu sem neytendur eru ánægðari með. Við reiknum út næringargildi og höfum matarskammta í réttri stærð.

minni sóun

Við sjáum um eldhúsið skv. ströngustu gæðakröfum heilbrigðisyfirvalda. Hreinlæti er skilyrði. Í eldhúsinu þarf að vera ákveðinn búnaður og tæki ásamt innkaupaferli sem byggt er á matseðlum og uppskriftum.

næringarríkt

Við gerum með okkur samning sem felur í sér umsjón mötuneytis, hönnun matseðla, næringarútreikninga, gerð uppskrifta, framleiðslu og framreiðslu. Sérstakt eftirlit varðandi matarsóun.

Árangur

Eftirfylgni felst í endurskoðun og hönnun matseðla, könnun á ánægju viðskiptavina og úrbóta vegna ábendinga frá viðskiptavinum. Lagt er upp úr að leysa vandamálin með nýjum leiðum sem auka gæði.